Skrifstofuvörur, möppur og töflutúss

Starfsfólk er hvatt til að nýta allar skrifstofuvörur sem best og endurnýta eins og kostur er.

  • Skrifstofuvörur á skrifstofu: Pennar og fyllingar í þá, blýantar, lím, kennaratyggjó, teiknibólur, plastvasar, plastmöppur og stærri skjalamöppur 
  • Töflutússpennar og fyllingar í þá eru í ljósritunarherbergi milli stofu 25 og 27 og einnig í stofu 34
  • Pappír og veggspjaldaefni eru í ljósritunarherbergi við st. 25 og 27, þar er einnig heftari og pappírsskeri
  • Skjalamöppur sem upplagt er að endurnýta eru geymdar á tveimur stöðum: Í kompu sem gengið er inn í frá palli framan við kennarastofu og í ljósritunarherbergi í Fólkvangi á 1. hæð
  • Plastvasar og plastmöppur sem nýta má aftur eru í bakka í ljósritunarherbergi í Fólkvangi á 1. hæð
  • Bakkar fyrir tóm blekhylki úr töflutússpennum eru við ljósritunarvél á kennarastofu, í ljósritunarherbergi milli stofu 25 og 27, í stofu 34 og í Fólkvangi.
  • Ýmislegt föndurtengt efni má finna á bókasafninu

Ef nota á mikið magn með hópum nemenda er betra að fá liðsinni námstjóra til þess að panta slíkt fyrir fram og eiga á vinnustofu fagsins.

Síðast uppfært: 31. mars 2025