Mötuneyti nemenda

Mötuneyti nemenda kallast Sómalía og þar er boðið upp á heitan mat í hádeginu eða salatbar auk ýmissa annarra kosta.

Óðinn Birgisson er kokkur í Sómalíu og mun hann setja saman matseðla vikunnar.

Verðskrá - verður uppfært í haust:

  • Heitur matur 1390 kr.
  • Salatbar 800 kr

Hægt er að kaupa 10 skipta matarkort í Sómalíu á 11990 kr og þá verður hver máltíð á 1199 kr. 

Einnig er hægt að kaupa kortið með því að millifæra á reikning Sómalíu, reikningsnr: 0130 26 810150 kt: 6401901089. Setja þarf fullt nafn og kennitölu nemandans í skýringu og senda kvittun á netfangið: somaliamh@gmail.com, til að staðfesta kaupin. 

Kokkur matsölunnar: Óðinn Birgisson netfang odinn@mh.is 

Matsölustjóri: Ellý Hauksdóttir Hauth, netfang somaliamh@gmail.com, sími 517-1099 og 690-3545.

Síðast uppfært: 30. desember 2024