Bókasafnsdagurinn

Ásdís Hafstað tekur á móti gestum
Ásdís Hafstað tekur á móti gestum

Bókasafnið í MH er hlýlegur staður sem tekur vel á móti öllum þeim sem þangað leita.  Í dag býður Ásdís upp á bækur og með því og er um að gera að fara á safnið og kanna hvað er í boði.