Brautskráning Menntaskólans við Hamrahlíð 28. maí

Frá brautskráningu í desember 2021.
Frá brautskráningu í desember 2021.

Brautskráning verður laugardaginn 28. maí kl. 13:00 en þá munu 136 brautskrást frá skólanum.
Myndataka fyrir útskriftarefni verður fyrir athöfnina fyrir framan myndlistarstofuna og hefst hún kl. 12:00. Æfing með útskriftarefnum er föstudaginn 27. maí kl. 17:30 og verða þá veittar nánari upplýsingar um skipulag brautskráningar.
Athöfninni verður streymt inn á eftirfarandi vefslóð: https://livestream.com/accounts/5108236/events/10432735