Miðvikudaginn 1. nóvember kl. 14.15 heldur Kristbergur Pétursson myndlistarmaður kynningu í stofu 11.
Eru nemendur jafnt sem starfsfólk boðið velkomið á kynninguna. Kristbergur stundaði nám á sínum tíma við Myndlista-og handíðaskóla Íslands 1979-1985 og við Ríkisakademíuna í Amsterdam 1985-1988. Hann hefur haldið margar sýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis. Í verkum sínum sækir Kristbergur innblástur sinn í hafnfirska hraunið og æskuslóðirnar þar sem hann er uppalinn.
|