Þórunn Arna og Ásta stefna hátt í matreiðslunni og Pálmi áfangstjóri stendur með þeim í því.
í dag er dimission hjá útskriftarefnum vorannar 2021. Dimission hefur legið niðri síðustu annir en í dag ætlum við að gera okkar besta til að njóta dagsins og leyfa útskriftarefnum að kveðja skólann. Þórunn Arna og Ásta mættu upp á skrifstofu klæddar sem keppendur í þekktri matreiðslukeppni og hver veit hvað þær gera í þeim efnum eftir úskrift. Við vonum að útskrifarefnin okkar eigi góðan dag og njóti hans með sóttvarnarreglur að leiðarljósi. Góða skemmtun.