Dimissjón

Í morgun buðu dimitantar kennurum í morgunverð á Matgarði og kl. 11:10 kveðja þau skólann með skemmtun á Miklagarði. Gangi ykkur vel í síðustu prófatörninni dimitantar!