19.05.2011
Nú eru einkunnir nemenda fyrir vorönn aðgengilegar í Innu. Þá geta nemendur staðfest val sitt ef þeir þurfa ekki að gera neinar
breytingar. Öllum nemendum er skylt að staðfesta val sitt fyrir næstu önn ætli þeir sér að stunda nám í skólanum þá.
Sjá nánari lýsingu á staðfestingarferli í Áföngum
fréttabréfi frá skólanum um val og staðfestingu
Prófasýning í Dagskóla og Öldungadeild verður þann 19. maí milli kl. 12 og 13.
Ef breyta þarf vali þá er listi yfir þá áfanga sem
verða í boði í haust aðgengilegur hér á heimasíðunni.