16.12.2013
Einkunnir verða aðgengilegar í Innu kl. 18:00 16. desember.
Þá geta nemendur einnig staðfest valið sitt og sent valkennara póst (sá kennari sem er skráður sem kennari í P-Val1001 yfir
stundatöflunni). Valkennarar verða til viðtals frá 10:00 - 11:00 þriðjudaginn 17. desember. Allir þurfa að hafa staðfest valið kl. 14:00 þann 17. desember.
Munið prófasýningu 17 des. kl. 11:15 - 12:15. Þetta er besta tækifærið fyrir nemendur og
forráðamenn til þess að sjá prófin því eftir það fara þau í geymslu.
Grades can be accessed in Inna at 6 pm on Monday the 16th of December.
When the grades are available in Inna it is important for all students to confirm or adjust the course selection (staðfesting á vali). This has to
be finished by 2 o´clock (pm) on Tuesday Dec. 17th. The teacher that assisted with course selection will also be available to assist on the same Tuesday here in
school from 10:00 to 11:00.
Students (and their parents or guardians) can view test papers on Tuesday Dec. 17th from 11:15 - 12:15. We
encourage you to use this opportunity to view and discuss the test result because after that the papers go into storage.