IB og fyrirhugaðar breytingar í vor

MH býður upp á IB braut, alþjóðlega námsbraut sem rekin er af IBO (IB organization). Brautin er tvö ár og lýkur með samræmdum prófum í maí ár hvert. IB samtökin hafa aflýst IB DP lokaprófum sem voru fyrirhuguð í maí 2020 vegna COVID-19. Sjá nánar á heimasíðu IB samtakanna og hér á MH síðunni.
_________
The IBO has published that the May 2020 examinations will no longer be held. See further information here: https://www.mh.is/is/ib-studies/for-students/covid19 and on ibo.org.