Þessa dagana mæta nemendur í MH í kennslustundir á netinu en ekki í skólann. Nemendur í japönsku fóru á netfund í gær með nemendum frá Japan. Í pósti frá Yayoi Mizaguchi japönskukennara í MH kemur eftirfarandi fram. "Some students from Japanska BB & DD joined online conference to discuss Sustainable Development Goals today. The presenters of this conference were from Kanazawa University Senior High School, http://partner.ed.kanazawa-u.ac.jp/kfshs/. The students enjoyed it a lot and joined the discussion about Drama Education and Fair Trade." Já það eru engin landamæri þegar netfundir eru annars vegar.