Framvarðasveit MH

Myndina tók Stefan Otte efnafræðikennari þegar hann fór og heimsótti MH-liðið að störfum á Suðurland…
Myndina tók Stefan Otte efnafræðikennari þegar hann fór og heimsótti MH-liðið að störfum á Suðurlandsbrautinn (á þessum tíma var engin grímuskylda og engin 1-m-regla!).

Um 15 MH-ingar unnu í sumar á Suðurlandsbraut við ýmis störf tengd Covid-19. Þau voru t.d. að aðstoða við að blanda bóluefni, unnu við skráningar ýmiskonar, sýnatökur, keyrslur hraðprófa og að svara almennum fyrirspurnum sem komu í gegnum Heilsuvera.is Flestir nemendur voru í EFNA3DL05 í vor og nokkrir voru á IB-1 og IB-2 .