Gervi Geir

Gervi Geir
Gervi Geir

Geir Finnsson, enskukennari við MH, ræddi um notkun gervigreindar í skólastarfi í Kastljósi, fimmtudaginn 27. febrúar. Geir, sem við köllum stundum Gervi Geir, einblínir fyrst og fremst á gagnsemi gervigreindarinnar og hvernig hún getur nýst nemendum og kennurum á jákvæðan hátt. Við mælum með því að hlusta á Geir en hér er hægt að nálgast innslagið: Gervigreindin kallar á fjölbreyttari aðferðir við námsmat - RÚV.is

Gervigreindin kallar á fjölbreyttari aðferðir við námsmat - RÚV.is