22.02.2016
Við fögnum því nú á afmælisári skólans að fá að flagga
fyrsta Grænfánanum og efnum af því tilefni til umhverfisviku dagana 22.-26.
febrúar 2016. February 22nd to 26th is devoted to environmental issues in celebration of the school being awarded the Green Flag.Dagskráin er fjölbreytt og hefst á því að Landvernd afhendir
Grænfánann og kórinn syngur á mánudaginn. The school will fly the Green Flag today during lunch recess. Come and celebrate with fellow students and staff, just follow the crowd!Grænfáninn er dreginn að húni undir söng kórs Menntaskólans við Hamrahlíð.Þriðjudagur verður helgaður gróðri
með afleggjara-skiptimarkaði og sáningu kryddjurta í potta unna úr dagblöðum. On Tuesday you can plant Basil seeds and exchange young plants and seedlings.Á
miðvikudag mætast kennarar og nemendur í rusl-flokkunarkeppni og sýnd verður
heimildarmynd um umhverfismál í Norðurkjallara í lok skóladagsins. On Wednesday you can watch a recycling competition. After school you can watch a film about environmental issues in Norðurkjallari.Efnt verður
til fata/bóka/hluta-skiptimarkaðar á Matgarði á fimmtudaginn. On Thursday you can swap till you drop in Matgarður. Bring your stuff and get someone elses stuff to take home. Á föstudag
verða afhent verðlaun í samkeppni nemenda um besta veggspjaldið tengt
umhverfismálum. On Friday prizes will be handed out for the best environmental poster.