Grímuball

Nemendur MH skemmtu sér vel á grímuballi sem haldið var í Austurbæ í gær.  Gaman að sjá alla grímuklædda og í góðum gír.