Hafragrautur

Í næstu viku - þegar stundataflan verður brotin upp, munum við ekki bera fram hafragraut eins og við erum vön.  Við bendum því öllum á að muna eftir að borða hollan og góðan mat áður en komið er í skólann.