Húfumátun

Ákveðinn vorboði var í lofti í MH í dag þegar tilvonandi stúdentar mættu og skoðuðu stúdentshúfur til að skarta á útskriftardaginn.