Hugmyndasamkeppni meðal framhaldsskólanema

Snilldarlausnir Marel hófust síðastliðin föstudag og er kynningarmyndband keppninnar komið í loftið sjá hér. Hugmyndasamkeppnin gengur út á það að framhaldsskólanemar finna einföldum hlut aukið virði með nýju notagildi. Þetta árið er flaska hlutur ársins. Notagildið eiga nemendur að taka upp á myndband og senda í keppnina. Allar frekari upplýsingar má finna á http://www.snilldarlausnir.is/ eða hjá Stefan Christian Otte efnafræðikennara. Skilafrestur er mánudaginn 3.mars.    Vegleg verðlaun eru í boði.