Nemendur á fyrra árinu í IB fóru á Þingvelli með kennurum sínum í efnafræði, eðlisfræði og líffræði og unnu þverfaglegt verkefni á fallegum degi í fallegri náttúru.
Í ferðinni voru nemendur að velta fyrir sér loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á vistkerfi Þingvalla. T.d. voru þau að skoða lífríkis Þingvallavatns, mengun á svæðinu, ferðaþjónustu í héraðinu, jarðvarmavirkjunar í kringum svæðið, náttúrvernd og ýmislegt fleira. Verkefnið kallast CSP (Collaborative sciense project) og munu nemendur kynna niðurstöður sínar á Miðgarði 23. apríl milli 16:00 og 17:00. Markmiðið er að allir nemendur árgangsins vinni saman að því að skoða "Global issue in local context". Markmið skv. fyrirmælum IB er að hafa ALLA nemendur árgangsins að vinna saman til að skoða "Global issue in local context". Nemendur áttu að velja sér rannsóknarspurningu í þessu samhengi og vinna saman í litlum hópum.