Innritun á vorönn 2014 stendur yfir. Smellið hér til að innrita ykkur.
Innritunardagur verður í MH þriðjudaginn 7. janúar kl. 16.00 - 18.00 og í síma: 595-5224.
Námsráðgjafar og matsnefnd verða á staðnum.
Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 8. janúar.
Til að fá betri mynd af lotunum, þá skoðið stundatöfluna á vefnum þar sem
búið er að skipta áföngunum á sitthvora lotuna. Sjá stundatöflu einnig hér.Athugið að skráning í Öldungadeildina tekur ekki
gildi fyrr en skólagjöldin hafa verið greidd.