Jólapeysudagurinn

Í dag var jólapeysudagurinn og margir klæddu sig upp í tilefni dagsins. Sumir þóttu taka sig betur út en aðrir og hlutu verðlaun fyrir.