Skráning á viðburði lagningardaga fór af stað með aðeins meiri látum en við bjuggumst við svo við þurftum að enduræsa allt. Búið er að loka aftur fyrir skráningar og allt verður núllstillt, allir þurfa að skrá sig aftur. Á morgun kl. 10 opnum við aftur og þá gefst öllum kostur á að skrá sig á viðburði fimmtudagsins eða föstudagsins.
- Nemendur mega skrá sig á mest þrjá viðburði á fimmtudeginum og 3 á föstudeginum. Allir eiga að komast að.
- Það er ekki hægt að afskrá sig á viðburð þannig að ef þið eruð skráð á viðburð þá er búist við að þið mætið.
- Þið safnið 10 punktum
Kaffisala er á Matgarði og matarvagnar verða á plani skólans. Ef nemendur eru ekki á viðburði þá er um að gera að setjast niður og spjalla saman, fara á bókasafnið og lesa í bók, njóta í Norðurkjallara eða hvað sem ykkur dettur í hug að gera á milli viðburða. Munum bara eftir persónulegum sóttvörnum og að það á að vera gaman. Lagningardagaráð er búið að leggja nótt við dag til að gera þetta að veruleika.
______________________________
We began Lagno with rather too big a bang. The signup sheet will be reset and all booked times erased. Tomorrow at 10:00 am we will reopen the registration for both Thursday and Friday.
- You may only register 3 events per day. Everyone should have an opportunity to sign up.
- It will not be possible to cancel an event once booked.
During your free time while not attending an event you might take advantage of Matgarður, the food trucks, the library, or the chance to enjoy each other's company.
______________