Lagningardagar verða haldnir hátíðlega í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 14. - 16. febrúar.
Á Lagningardögum fellur niður almenn kennsla og ýmsir atburðir verða í boði í húsnæði skólans. Til þess að fá mætingu fyrir þessa þrjá daga þarf hver og einn nemandi að safna stimplum með því að sækja atburði. Dagskrá Lagningardaga er aðgengileg inn á www.lagno.org en þar má einnig finna almennar upplýsingar / spurt og svarað. Nemendur og starfsfólk er hvatt til að kynna sér vel dagskránna þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.
skólaþing