Ljósmyndasýning

Sýningin verður í allt sumar
Sýningin verður í allt sumar

Nemendur í ljósmyndaáfanga í MH verða með ljósmyndasýningu á völdum myndum á Árbæjarsafni 16. maí. Sýningin opnar kl. 15:00.  Gaman væri að skella sér á sýninguna.