Proline líkan
Nú liggja úrslit landskeppninnar í efnafræði fyrir. Í fjórum efstu sætunum voru MH nemendur og röðin þessi:
Alec Elías Sigurðarson, MH
Sigurður Guðni Gunnarsson, MH
Emil Agnar Sumarliðason, MH
Guðrún Þorkelsdóttir, MH
Auk þess var Guðrún Diljá Ketilsdóttir í 14. sæti. Vel gert öll sömul og til hamingu!
Fjórum stigahæstu keppendum úrslitakeppninnar er boðin
þátttaka í tveimur efnafræðikeppnum: 2. Norrænu efnafræðikeppninni sem haldin verður í
Stokkhólmi í Svíþjóð dagana 2.-5. júlí og 49. Ólympíukeppninni í efnafræði sem
haldin verður í Nakhon Pathom í Tælandi dagana 6.-15. júlí.