MH vann Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Ásdís María og Oddur Ingi
Ásdís María og Oddur Ingi
Ásdís María Ingvarsdóttir og Oddur Ingi Kristjánsson færðu MH sigur í Söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri um helgina. Ásdís María söng lagið Pink Matter með Frank Ocean og Oddur Ingi, sem endurgerði lagið, lék undir á tölvu.  Hér er tengill í frétt á mbl.is. Til hamingju Ásdís María og Oddur Ingi!