Næturkyrrð

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður með tónleika í kvöld 16. nóvember kl. 21:00 í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Stjórnandi er Hreiðar Ingi Þorsteinsson.

Aðgangur er ókeypis.