Nýnemaferð

Nýnemar í lífsleikniáfanga í MH fara í ferðalag 1. sept. og vegna slæmrar veðurspár verður lagt af stað fyrr en áætlað var í fyrstu. Nánari upplýsingar eru í pósti til nemenda og einnig hér á heimasíðunni.