Rafsígarettur

Reykingar eru ekki leyfðar innan veggja skólans eða á skólalóðinni - sömu reglur gilda um rafsígarettur.  Á heilsuvera.is  má lesa sig til um rafsígarettur og einnig taka próf til að kanna hversu mikið við vitum um skaðsemi þeirra.  Stöndum saman gegn notkun rafsígaretta og virðum tilverurétt nemenda sem ekki reykja.