Í vikunni 19. - 23. september brjótum við upp hefðbundið skólastarf. Nemendur og kennarar mæta einu sinni í hvern áfanga þessa viku og þá í lengdan langan tíma. Í tilefni 50 ára afmælis skólans verður þetta kerfi aðeins brotið upp og í samráði við kennara gefst nemendum möguleiki á því að mæta á fyrirlestra í boði fyrrum nemenda skólans. Nemendur staðfesta þátttöku í fyrirlestri/viðburði með því að skila miðum í hólf kennara. Fyrirlestradagskrá - Aftur til framtíðar má nálgast hér og stofur sjást hér á skólaskjá. Hver hópur í áfanga er því annað hvort í: einum löngum tíma 2 ½ klst. (byrjar 8:30 eða 13:30) og einum fyrirlestri/viðburði eða einum löngum tíma í 3 ½ klst. (byrjar 8:30 eða 12:30). Tími MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS 8:30 til 11:00 Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10 Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10 Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10 Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10 11:15 Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar 12:00 Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar 12:45 Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar Fyrirlestrar 13:30 til 16:00 Kennari og stofa skv. tíma kl. 14:15 Kennari og stofa skv. tíma kl.14:15 Kennari og stofa skv. tíma kl. 14:15 Kennari og stofa skv. tíma kl. 14:15 KL. 20:00 Leiktu þér enn eða hvað? KL. 20:30 Hamraskáldin