Shayan á leið í ólympíukeppni í líffræði 2025

Tuttugu mjög efnilegir framhaldsskólanenemar tóku þátt í úrslitum landskeppni framhaldsskólanna í líffræði. 

Hlutskörpust í ár voru (f.v. á myndinni): Merkúr Máni Hermannsson (MR), M. Shayan Ijaz Sulehria (MH), Ása Dagrún Geirsdóttir (Kvennó) og Jóakim Uni Arnaldarson (MR ) og verður þeim boðið að taka sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Alþjóðaólympíukeppninni í líffræði 2025, sem fer fram í Quezon, Filippseyjum í júlí.

Við óskum þessum frábæru fulltrúum Íslands til hamingju með árangurinn!

 

The Iceland National Biology Olympiad has now concluded for this year, with 20 very promising secondary school students showed up for the final round.
This year's winners are (from left to right in the photo): Merkúr Máni Hermannsson (MR), M. Shayan Ijaz Sulehria (MH), Ása Dagrún Geirsdóttir (Kvennó), and Jóakim Uni Arnaldarson (MR). They will be invited to represent Iceland at the International Biology Olympiad 2025, which will be held in Quezon, the Philippines in July.