01.10.2013
MH hlaut silfurverðlaun í keppninni hjólað í skólann í flokki skóla með yfir 1000 nemendur og starfsmenn.
Verðlaunaafhending Hjólum í skólann var föstudaginn 27. september í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Veitt voru
verðlaun fyrir flesta þátttökudaga hlutfallslega miða við heildar fjölda nemenda og starfsmanna í skólanum og fengu þrír efstu
framhaldsskólarnir í hverjum flokki viðurkenningu fyrir sinn árangur.
Vel gert MH-ingar!
Karen Björk Eyþórsdóttir forseti NFMH og duglegustu hjólagarparnir Sigurrós Eggertsdóttir og Urður Steinunn Önnudóttir Sahr
með verðlaunaskjöld MH.