17.02.2015
Einn af viðburðum lagningardaga er skólaþing þ.s. nemendur og kennarar ræða ýmislegt er viðkemur starfi skólans. Skólaþingið er
haldið miðvikudaginn 18. febrúar frá 10 - 12 á Miklagarði.
Umræðuefnin í ár verða: 1) sorpflokkun, 2) nemendafélagið, 3) forvarnir, 4) borðamenning og uppröðun borða, 5) Sómalía
matsala nemenda, 6) grunnþættir menntunar, 7) framhaldskólaeiningarnar nýju, 8) farsímanotkun í tímum, 9) tímarammi stundatöflu og 10)
inntak og eðli lagningardaga. Allir skiptast á skoðunum og skólinn verður betri!