13.08.2012
Að loknu sumarleyfi var skrifstofan opnuð kl. 10:00 mánudaginn 13. ágúst .
Aðgangi allra nemenda að Innu hefur verið lokað. Stundatöflur þeirra nemenda sem greitt hafa skólagjöldin verða aðgengilegar upp úr miðjum
ágúst. Nánari upplýsingar verða hér á heimasíðunni þegar nær dregur.
Stöðupróf verða haldin 16. til 20. ágúst og er skráning hafin.
Kennarafundur verður kl. 10:00 þriðjudaginn 21. ágúst.
Nýnemar eiga að mæta á fund rektors á Miklagarði, hátíðarsal skólans, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 13:00
stundvíslega.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. ágúst