16.12.2014
Einkunnir verða aðgengilegar í Innu eftir kl. 16:00 þriðjudaginn 16. desember. Í framhaldi af því er hægt að staðfest val fyrir
næstu önn.
Hér eru nánari leiðbeiningar fyrir staðfestingu vals, listi yfir áfanga í boði (available courses) á vorönn og listi yfir áfanga sem falla niður eða breytast (DANS3DF05 verður DANS3CV05).
Dagskrá staðfestingardags miðvikudaginn 17. desember:
Viðtalstímar valkennara dagskóla verða frá 9:00 - 11:00
Prófasýning dagskóla og öldungadeildar verður frá 11:15 - 12:15. Nemendur eru hvattir til þess að nýta sér þetta
tækifæri til þess að skoða prófin.
Staðfestingu og nauðsynlegri lagfæringu á vali dagskólanema þarf að vera lokið kl. 14:00 og skila þarf inn P-umsóknum fyrir kl. 11:30.
After 4 o´clock on Dec. 16th students can access their grades in Inna and confirm their course selection for next term.
List of available courses for spring term
Timetable on course selection day Wednesday Dec. 17th.:
Teachers assisting with course selection will be available from 9:00 - 11:00.
Viewing of test papers is possible from 11:15 - 12:15. Students are encouraged to use this opportunity to view the test papers.
Confirmation or adjustment of the course selection for spring term has to be finished by 2 o´clock.