13.12.2012
Helstu tímasetningar frá prófalokum til útskriftar
17. des, mánudagur kl. 18:00
Einkunnabirting í Innu bæði fyrir dag og öld. Opnað fyrir staðfestingu vals hjá dagskóla.
18. des, þriðjudagur:
Viðtalstími valkennara kl. 10 – 11.
Prófasýning dag og öld kl. 11:15-12:15.
Staðfestingu vals lýkur kl. 14:00.
ALLIR NEMENDUR VERÐA AÐ STAÐFESTA VALIÐ SITT
Öllum nemendum skólans er skylt að staðfesta val sitt fyrir næstu önn ætli þeir sér að stunda nám í skólanum
þá. Þeir sem ekki staðfesta val og /eða greiða ekki skólagjöld eiga ekki vísa skólavist á vorönn 2013. Þegar búið
er að birta einkunnir í Innu 17. des., hafa nemendur tíma fram til kl. 14:00 þann 18. des. til að staðfesta valið. Ef nemendur þurfa aðstoð við
að breyta valinu gera þeir það með valkennara milli klukkan 10 og 11 þann 18. des.
Listi yfir áfanga í boði vorið 2013
BREYTINGAR Á VALI
Ef gera þarf breytingar á vali eru forsendur fyrir breytingum eftirfarandi:
Fall í áfanga.
Áfangi fellur út vegna þess að hann er ekki lengur í boði. Varaval var sett inn í stað áfanga sem féllu niður, vegna
ónógrar þátttöku.
Ný hraðferðarheimild.
Nemandi fær ekki hraðferðarheimild í grein þar sem hann hefur gert ráð fyrir hraðferð, fær t.d. einkunn 7 í ÍSL103 en hefur
valið ÍSL2034. Þá skal hann breyta vali.
Synjun P-umsóknar
Nemandi óskar að fækka tímum í töflu með því að taka burt áfanga án þess að annar komi í staðinn.
Áfangar sem féllu út:
BRI1012, BÓKF2AI05, ESPE1AG05, FÉL2336,FÉL3136, FÉL3236, ÍSL3F36, ÍSLE2LH05, LAT2036, LEI2Í36, LEI3F36, LÍF3136, SAGA2NÝ05,
SAG2Þ36, SAG3E36, SÁLF2BK05, STÆR2AH05, STÆR2BH05, STÆR3AX05, ÞJÓ2636, ÞJÓÐ2BF05
Athuga þarf sérstaklega hvort varavalsáfangar séu orðnir of fáir.