Stöðupróf í ágúst 2016/Placement tests in August 2016

Rafræn skráning/online registration í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is/skolinn/exam/.Stöðupróf á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð kl. 16:00 á eftirtöldum dögum: Danska/Danish (6 einingar/10 fein*), fös. 12. 8. Enska/English (9 einingar/15 fein*),  mán.  15. 8. Franska/French (12 einingar/20 fein*)  fim.  11. 8.  Ítalska/Italian (12 einingar/20 fein*),   fim.  11. 8. Norsk/Norwegian (6 einingar/10 fein*),   fös.  12. 8. Spænska/Spanish (12 einingar/20 fein*),   fös.  12. 8. Stærðfræði/Mathematics (stæ103/5 fein, stæ203/5 fein, stæ263/5 fein)  fim.  11. 8.  Sænska(Swedish (6 einingar/10 fein*),   fös.  12. 8. Þýska/German (12 einingar/20 fein*),   fim.  11. 8. *hámarks einingafjöldi sem hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi.Öll prófin hefjast kl. 16:00. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans s:595-5200 . Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu.Prófgjald, kr. 8000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt. (Ensk útgáfa sem hér fer á eftir er erfið aflestrar fyrir talgervil).Placement tests (for Secondary School credit) will be held at Menntaskólinn við Hamrahlíð according to the timetable above. All tests start at 4 pm. On-line registration takes place on the school website http://www.mh.is/skolinn/exam/. For more information call the school office 595-5200. Everyone sitting the test must show an ID with a picture.The fee, kr. 8000 per test, should be paid to the account of the Menntaskólinn við Hamrahlíð bank 323 – 26 – account no. 106, id. 460269-3509 before noon on the day of the test. Please provide the name and identification number of the examinee when paying. Only those that have paid can sit the exam.