17.09.2015
Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin 17. september kl. 17:00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð í eftirtöldum tungumálum: albönsku, arabísku, bosnísku, búlgörsku, filipísku (tagalog), flæmsku, hollensku, japönsku, ítölsku, kínversku, króatísku, litháísku, portúgölsku, pólsku, rússnesku, serbnesku, taílensku, tékknesku, ungversku og víetnömsku.
Prófgjald, kr. 8000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis 17. september. Nauðsynlegt er að við greiðslu komi fram nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 595-5200. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu.
Tengill í (link to) rafræna skráningu í stöðupróf - online registration -
Placement tests (for Secondary School credit) in the following languages will be held on September 17th at 5 pm. Placement tests in Albanian, Arabian, Bosnian, Czech, Chinese, Croatian, Dutch, Filipino (tagalog), Flemish, Hungarian, Italian, Japanese, Lithuanian, Portugese, Polish, Russian, Serbian, Thai and Vietnamese.
The fee, kr. 8000 per test, should be paid to the account of the Menntaskólinn við Hamrahlíð bank 323 26 account no. 106, id. 460269-3509 before noon on September 17th. Please provide the name and identification number of the examinee when paying. Only those that have paid can sit the exam. For more information call the school office tel. 595-5200. Everyone sitting the test must show an ID with a picture.