Stundatöflur nemenda opnast í INNU eftir kl. 16, 14. ágúst. Þeir sem telja sig þurfa töflubreytingu eiga að sækja um sem allra fyrst. Breyttar töflur birtast í INNU eftir því sem þær vinnast. Ef tafla á að vera tilbúin fyrir fyrsta kennsludag þarf breytingabeiðni að berast eigi síðar en kl. 18:00 föstudaginn 16. ágúst.
Töflubreytingar fara fram í gegnum INNU, sjá leiðbeiningar hér.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. ágúst að lokinni skólasetningu. Skólasetning er á sal kl. 9:00 og eru nemendur hvattir til að fjölmenna.
Námsgagnalisti/bókalisti er aðgengilegur í INNU.
Timetables for Fall 2019
Students who have paid their tuition fee can check their timetable on Inna, after 16: 00, on 14th of August. If necessary apply for changes to your class timetable as soon as possible and before noon on August 16th.
Teaching will start on Tuesday, August 20th at 9:00, after a short welcoming from the headmaster. The booklist/námsgagnalisti is accessible in Inna.