20.02.2014
Háskólinn í Reykjavík hefur ákveðið að flauta til þjálfunarbúða á laugardaginn kemur 22. febrúar kl. 11
fyrir þá sem vilja kynnast þeim verkefnum sem farið verður í sjálfri Forritunarkeppni framhaldsskólanna. Byrjendur jafnt sem lengra komnir eru hvattir til að mæta og fá allri
þjálfun við sitt hæfi. Mikilvægt er að þátttakendur komi með eigin tölvur með sér, aðgangur ókeypis.
Hægt er að skrá sig með því að senda póst á scs_office@ru.is. Sjá einnig á
www.facebook.com/ForritunarkeppniFramhaldsskolanna.