06.02.2015
Bókin Íslenska fjögur. – Kennslubók í íslensku fyrir framhaldsskóla og
höfundar hennar þau Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur
Þórðarson íslenskukennarar hér í MH hafa verið tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis í ár. Í umsögn
dómnefndar segir:
Vel unnin og skýr kennslubók þar sem eftirtektarverður metnaður í aðlaðandi
framsetningu auðveldar nemendum og kennurum notkun hennar.
Frétt á mbl.is
Hér má sjá okkar fólk meðal annarra tilnefndra á mynd af mbl.is