Þýskuþraut

Niðurstöður voru að berast úr árlegri þýskuþraut (þýskukeppni framhaldsskólanna) og að þessu sinni var MH-ingurinn Kolbrún Garðarsdóttir í einu af tíu efstu sætunum. Það er allaf gaman þegar okkar fólki gengur vel og óskum við Kolbrúnu innilega til hamingju með árangurinn.