Umhverfisfræði í vettvangsferð

Nemendur í umhverfisfræði í MH fóru í vettvangsferð og fengu tækifæri til að skoða starfsemi Íslenska gámafélagsins. Þau fengu fræðslu um flokkun og endurvinnslu og fengu að sjá hvernig flokkunin virkar. Þau sáu meðal annars hvernig unnið er með textíl, málm, plast og pappír.
 
Fyrirtækið sérhæfir sig í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtímaleigu með reglulegri losun. HP Gámar leggja áherslu á aukna flokkun hjá fyrirtækjum og einstaklingum.