Umsóknir um skólavist

Því miður liggur umsóknarvefur Menntagáttar (www.menntagatt.is) niðri og þurfa umsækjendur að sækja um skólavist í gegnum www.inna.is/framhaldsskolaumsokn/
Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember næstkomandi og verður öllum umsóknum svarað í byrjun desember.