Nemendur og starfsfólk er boðið velkomið á haustönn 2018. Nýnemar mæta á kynningafund á sal (Mikligarður) föstudaginn 17. ágúst kl. 13:00 Skólasetning er kl. 9:10 mánudaginn 20. ágúst og hefst kennsla í kjölfarið samkvæmt stundatöflu. Stundatöflur nemenda opnast eftir 13:00, 14. ágúst. Lokadagur til að segja sig úr áfanga án falls er 27. ágúst og frestur til að staðfesta P-áfanga hjá kennara er 3. september. Nemendur eru hvattir til að kynna sér vel almanak haustannar sem er aðgengilegt á heimasíðu skólans. |
|