Útskrift

Brautskráning stúdenta verður föstudaginn 29. maí og erum við mjög ánægð með að geta tilkynnt að hver nemandi getur boðið einum aðstandanda með sér.  Útskriftaræfing verður fimmtudaginn 28. maí kl. 17:00 fyrir þá sem útskrifast 29. maí kl. 13. Þeir sem útskrifast 29. maí kl. 15:00 mæta á æfingu fimmtudaginn 28. maí kl. 18:00. Nánari upplýsingar eru í pósti sem rektor sendi út í dag.