Útskriftaræfing

Öll stúdentsefni sem ætla að vera viðstödd útskrift eiga að mæta á útskriftaræfingu föstudaginn 24. maí kl. 18:00. Þau stúdentsefni sem ekki verða viðstödd útskrift eiga að láta Pálma áfangastjóra vita sem allra fyrst.