Útskriftarmyndir

Útskrifaðist þú frá MH? Það er gaman að segja frá því að margar útskriftarmyndir frá árinu 1973 til dagsins í dag eru komnar á heimasíðuna. Ekki er búið að klára verkefnið en þeirri vinnu ætti að ljúka fljótlega.