Valvika

Í valviku velja nemendur MH sér áfanga til að taka næsta haust. Undir hnappnum valvika má finna hvaða áfangar eru í boði. Við hvetjum nemendur til að velja vel og rétt miðaða við sína braut og sitt nám.  Endanlegt áfangaframboð næsta haust ræðst að stórum hluta af vali nemenda núna í mars. Gott er að ræða við kennarana um hvaða áfangar eru í boði í hverju fagi og einnig eru uppi auglýsngar til að auðvelda valið - því það er úr mörgu að velja.