Valvika, miðannarmat og frí á föstudaginn

  • Valvika hófst í dag og eru allar upplýsingar undir hnappnum Valvika á heimasíðunni. Valinu þarf að vera lokið fyrir miðnætti 12. október.
  • Miðannarmat birtist í dag hjá nemendum sem eru fæddir 2004 eða seinna. Það er sýnilegt undir Námið og einkunnir og hafa foreldrar/aðstandendur þeirra fengið tölvupóst með leiðbeiningar um hvernig lesa á úr því.
  • Föstudaginn 9.október verður frí frá kennslu og vonum við að þið nýtið daginn vel í það sem hentar ykkur best.

Gangi ykkur sem best við námið og vonandi fáum við að hitta ykkur öll sem fyrst aftur.
__________

  • Selection week started today and all information is under the button Valvika on the website. This has to be completed before the end of Monday the 12th of October.
  • The midterm evaluation was published this morning and is in Inna under Study and Grades. Your parents/ guardians have received some instructions about it by email.
  • On Friday the 9th of October there will be a break from teaching and we hope you enjoy the day off.

We wish you the best and hope to see you all again very soon.